Double Haul (Tví-tog) námskeið 17. júlí

Verðuru þreytt/ur í hendinni þegar þú kastar með flugu? Ertu ekki að ná þessari lengd sem þú vilt ná í köstunum? Þá er námskeiðið næstkomandi þriðjudag eitthvað fyrir þig en á því verður kennt tví-togstæknin, eða Double Haul eins og það heitir á ensku.

Tvítogið var upphaflega þekkt og notað til að auka við lengdina í köstunum, og er notað enn. En það sem það gerir ekki síður er að dreifa álaginu sem fylgir köstunum, milli vinstri og hægri handar. Afleiðingin? Við tökum mikið minna á því í köstunum, náum að kasta lengra, og náum að veiða mikið lengur án þess að fá þreytuverki í hendur, úlnliði eða axlir.

3 pláss eftir á námskeiðinu svo um að gera að skrá sig sem fyrst á borkur.smari@gmail.com eða í síma 666-1990.

Kastnámskeið 10. júlí

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.