Seinasta grunnnámskeiðið í bili verður haldið fimmtudaginn 2. ágúst. Grunnnámskeiðin hafa mælst mjög vel fyrir og eftir þetta námskeið verða haldin nokkur framhaldsnámskeið til að þeir sem hafa mætt á grunnnámskeiðin og aðrir með góðan grunn geti haldið áfram að bæta við sig færni og þekkingu.
Uppl. um grunnnámskeiðið 2. ágúst:
Staðsetning: Miklatún
Tími: 19:00-21:00
Verð: 5000 kr
Skráning er á borkur.smari@gmail.com eða í síma 666-1990.