Síðasta grunnnámskeiði sumarsins lokið

Þá hafa grunnnámskeið sumarsins runnið sitt skeið og við ætlum að enda þetta sumar á framhaldsnámskeiði í næstu viku, 9. ágúst, en það er enn 1 laust pláss á því námskeiði.

Samtals hafa verið haldin 11 námskeið í júlí og ágúst og hafa viðtökurnar verið frábærar og virkilega gaman að sjá hvað veiðimönnum gekk vel á námskeiðunum.

Vonandi munu svo allir halda áfram að æfa sig og verða betri í köstunum og þar af leiðandi njóta þess mikið meira að vera við vatnið, eða ánna, og kasta flugunni fimlega og fallega fyrir fiskinn.

Ef einhverjar óskir eru um kastkennslu þá er sjálfsagt að hafa samband í síma 666-1990 eða senda fyrirspurn á borkur.smari@gmail.com

Svo eru um að gera að halda áfram að fylgjast með „Fluguköstum“ á mbl.is en á næstu dögum munu koma fleiri þættir þar sem meðal annars verður farið í Tví-Tog (Double Haul), köst í vindi og veltiköst. Tenglar á þættina verða hér hægra megin á síðunni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.