Þá er fyrsta hraðnámskeiði vetrarins lokið en það fór fram í höfuðstöðvum Landsvirkjunar í seinustu viku. Fjölmennt var á námskeiðinu og voru flestir þátttakendur með margar spurningar um köstin sem vonandi náðist að svara 🙂 Hér fylgja með tvær myndir frá námskeiðinu.
(myndir tók Egill Júlíusson)