Fyrsta Grunnnámskeiði vetrarins lokið

Fyrsta Grunnnámskeið vetrarins fór fram í Smáranum í dag og voru mættir 3 galvaskir fluguveiðimenn, staðráðnir í að bæta flugukastfærnina. Það tókst svo aldeilis glimrandi vel og fóru allir sáttir heim að loknu námskeiðinu. Egill og Beggi frá Sportveiðivefnum kíktu í heimsókn og tóku upp smá myndskeið af námskeiðinu sem má sjá á heimasíðu þeirra, www.sportveidivefurinn.is á næstu dögum. Hér að neðan eru svo nokkrar myndir af námskeiðinu í dag. Skráning á næstu námskeið í fullum gangi og flest pláss að fyllast, um að gera að bóka strax!

IMG_1690 IMG_1704 IMG_1707 IMG_1711 IMG_1715 IMG_1722

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.