Námskeið í vor og sumar

Senn líður að lokum janúarmánaðar og þá kemur sá stutti og svo sá langi. En eftir þann langa er stangveiðitímabilið byrjað aftur. Gott fólk, sumarið er handan við hornið og þess vegna mun ég halda regluleg námskeið þegar líður á vor og munu námskeiðin færast úr Smáranum og uppá Miklatún þegar veður fer að verða skaplegt. Fyrirkomulag námskeið verður með svipuðu sniði og í vetur en þó munu einhverjar breytingar verða. Að auki mun verð í boði öðruvísi kennsla þegar veiðimenn fara að fjölmenna í vötnin og mun ég kynna hana síðar. Fylgist því með fram á vor og látið orðið berast að nú er tíminn til að koma köstunum í lag 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.