Breyttar dagsetningar, ný námskeið!

Jæja þá eins og kom fram í póstinum hér á undan þá hef ég staðið í ströngu við að endurskipuleggja námskeiðin með tilliti til nýs húsnæðis, nýrra tímasetninga og dagsetninga. Í framhaldi af Grunnnámskeiði þann 17. febrúar verða öll námskeið þaðan í frá haldin í Íþróttahúsi Kársnesskóla í Kópavogi og má sjá staðsetningu þess á myndinni hér að neðan.

Karsnesskoli

Ég hef skráð niður ný námskeið og dagsetningar undir Ný námskeið í vetur og komið er upp nýtt skráningarform á síðunni undir Skráning/Hafa samband þar sem má sjá námskeið í boði í febrúar, mars og apríl. Flest námskeiðin í febrúar eru full en þó eru einhver pláss eftir á Grunnnámskeið þann 23. febrúar svo um að gera að skrá sig meðan er laust. Ef fullt á námskeið sem þið hafið áhuga á þá er ég með biðlista fyrir námskeiðin því oft forfallast einhverjir og þá kemur næsti maður á biðlista inn.

Svo er bara að fylgjast með hér á síðunni því ég mun birta reglulega tilkynningar um ný námskeið og fréttir frá liðnum námskeiðum!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.