Það eru enn laus pláss á Grunnnámskeið 23. febrúar frá kl 12:00-14:00 og tilvalið að skella sér á það nægilega snemma. Eftir að hafa lokið Grunnnámskeiði þá eru þátttakendur í stakk búnir til að bæta við þekkinguna á Framhaldsnámskeiðunum og hægt er að fara á þau hvenær sem er, þess vegna seinna í vor eða í sumar, en Grunnnámskeiðið er nauðsynlegur undirbúningur fyrir það sem koma skal. Skráning hér á síðunni undir Skráning/Hafa samband