Glæsileg námskeið liðinnar helgar

Liðna helgi fóru fram 2 Grunnnámskeið, annað á laugardeginum og hitt á sunnudeginum. Bæði tókust virkilega vel og halda flestir áfram á Framhaldsnámskeið 1 um næstu eða þarnæstu helgi. Ég bætti við öðru Grunnnámskeiði um næstu helgi þann 23. febrúar kl 12:00-14:00 og er það námskeið fullt en það er oft sem fólk forfallast þannig að um að gera að skrá sig og fara þá allavega á biðlista og í forgang fyrir komandi námskeið sem munu jafnvel bætast við í mars mánuði. Svo er ásókn í MPR stangirnar sem aldrei fyrr og allt að verða uppselt en það er von á nýrri sendingu á næstu vikum þannig að enginn þarf að örvænta. Svo er eins og allir vita bara 43 dagar í veiðitímabilið !! Ert þú búin/n að æfa köstin ? 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.