Ný flugukastnámskeið í sumar og dagsetningar !

Jæja gott fólk þá er þetta komið inn, lýsingar á námskeiðum sumarsins og dagsetningar sem og verðskráin fyrir sumarið 2013. Þrjú ný námskeið munu líta dagsins ljós þetta sumarið en þau eru Framhaldsnámskeið 3, Freestyle flugukastnámskeið og Veiðileiðsögn um Elliðavatn og Vífilsstaðavatn. Grunnnámskeið, Framhaldsnámskeið 1 og 2 verða svo á sínum stað í allt sumar. Verið að vinna í nýrri heimasíðu og bættu skráningarformi og verður það vonandi komið í gagnið um mánaðarmótin en þangað til fara allar  skráningar og fyrirspurnir fram með því að senda tölvupóst á flugukast@gmail.com. Enn sem komið er eru bara komnar dagsetningar fyrir maí mánuð og líklega munu bætast við einhver námskeið í maí og fara allar tilkynningar um ný námskeið fram hér á síðunni. Ef þú vilt fá nýjustu fréttir um námskeið þá geturu skráð þig á póstlista með því að senda tölvupóst á fyrrgreint netfang með „póstlisti“ í titli.

Hér að neðan fylgja svo nokkrar myndir af kastæfingum fjölskyldumeðlima á ísilagðri Miðfjarðaránni svona rétt til að hita sig upp fyrir sumarið, og líklega eina skiptið sem hægt er að kasta í/á Miðfjarðaránna án þess að borga 🙂

DCIM100GOPRO DCIM100GOPRO DCIM100GOPRO

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.