Námskeiðaþrenna í næstu viku, laust á Framhaldsnámskeið 1 30. maí !

Námskeiðin eru á fullu þessa dagana og veiðimenn að verða klárari og klárari í köstunum. Nú næsta fimmtudag er laust á Framhaldsnámskeið 1, sem er að flestra mati mikilvægasta námskeiðið því þar er m.a. farið í hvernig á að skjóta línunni út og kasta í vindasömum aðstæðum. Fyrir þá sem vilja kynna sér köst í vindi þá er stutt kennslumyndband hér að neðan sem fer í gegnum þá færni.

Síðan hefst næsta Námskeiðaþrenna næsta mánudag og í henni verður farið í gegnum Grunnnámskeið, Framhaldsnámskeið 1 og Framhaldsnámskeið 2 á einni viku. Að fara í gegnum þessi þrjú námskeið á einni viku er mjög hentugt, því þátttakendum gefst kostur á að pæla í og hugsa út í atriði milli námskeiða og svo er ekki það langt á milli námskeiða að atriði gætu gleymst.

Skráning fer fram á með því að senda póst á flugukast@gmail.com eða hringja í síma 666-1990.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.