Skemmtileikar 2013

Næstkomandi laugardag 1. júní kl 11:00 verða haldnir skemmtileikar fyrir flugukastara á bak við Skautahöllina í Laugardal. Flottir vinningar í boði fyrir fyrstu sætin og síðasta sætið! Vinningar eru frá Veiðihorninu, Veiðivon, Veiðiflugum, Vesturröst og Útilíf.

Keppt verður í Lengdarköstum, Hittni í mark og að kasta í gegnum húllahringi. Markmiðið er að allir þeir sem vilji komi saman og eigi skemmtilega stund þar sem fluguköst verða í forgrunni. Búnaður er á staðnum svo eina sem þarf er góða skapið og regnstakkur ef það ákveður að rigna á okkur.

Þátttaka er opin öllum þeim sem geta kastað með flugustöng, ungir, gamlir, konur, karlar! Ekkert þátttökugjald! Hlökkum til að sjá sem flesta.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.