Næsta Grunnnámskeið verður haldið þann 18. júní kl 19:00-21:00. Framhaldsnámskeið 1 og 2 fylgja svo í kjölfarið næstu daga á eftir. Vötnin eru að lifna við og laxinn að ganga í árnar svo ef þú vilt hámarka ánægjuna við veiðina og ná fleiri fiskum þá eru flugukastnámskeiðin okkar eitthvað fyrir þig. Ef þú ert ekki viss lestu þá umsagnir um námskeiðin hér.