Námskeiðin fara í gang

Sælt veri fólkið! Þá ætla námskeiðin að fara aftur af stað nú í næstu viku. Haldin verða tvö Grunnnámskeið og eitt Framhaldsnámskeið 1 í næstu viku.  Þau verða sem hér segir.

Grunnnámskeið mánudaginn 15. júlí kl 18:00-21:00 (örfá laus pláss)

Grunnnámskeið miðvikudaginn 17. júlí 19:00-21:00

Framhaldsnámskeið 1 fimmtudaginn 18. júlí 19:00-21:00

Vikuna 22-26 júlí verða engin námskeið en vikuna eftir það munu fleiri námskeið verða haldin. Tilkynningar fara fram hér á síðunni.

Skráning fer fram með því að senda póst á flugukast@gmail.com eða hringja í síma 666-1990.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.