Vertíðinni lokið

Þá er öllum formlegum námskeiðum lokið þetta sumarið. Ég þakka öllum þeim sem komu á námskeið þetta árið kærlega fyrir þátttökuna og vona að þið hafið haft gagn og gaman af. Námskeiðin byrjuðu í janúar og voru stanslaust fram á sumar og nú er vertíðinni í flugukastnámskeiðunum formlega lokið.

Ef einhverjir eiga hins vegar eftir að fara í einn túr eða veiðiferð og langar að fá upprifjun eða kennslu þá er alltaf hægt að senda línu á flugukast@gmail.com og við getum sett upp tíma.

Formleg námskeið fara síðan aftur af stað í vetur, líklega í janúar/febrúar. Tilkynningar verða settar inn á síðuna þegar nær dregur.

Eigiði gleðilegan vetur og látið ykkur hlakka til næsta veiðisumars.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.