Dagsetningar fyrir námskeið í vetur

Þá eru fyrstu dagsetningar fyrir námskeið í vetur komnar. Skráning fer fram með því að senda póst á flugukast@gmail.com. Hér að neðan má sjá dagsetningar námskeiðanna.

Grunnnámskeið Laugardaginn 8. febrúar kl 10:00-12:00 1 pláss eftir

Grunnnámskeið Laugardaginn 1. mars kl 10:00-12:00

Framhaldsnámskeið 1 Laugardaginn 8. mars kl 10:00-12:00

Framhaldsnámskeið 2 Laugardaginn 22. mars kl 10:00-12:00

Námskeiðin eru haldin í íþróttahúsi Kársnesskóla sjá mynd að neðan

KarsnesskoliVerð á námskeið er óbreytt, sjá verðskrá.

Hámarks- og lágmarksfjöldi þátttakenda á námskeið er 4 einstaklingar.

Ef ofangreindar dagsetningar henta ekki, hikið ekki við að hafa samband og við skoðum möguleika á að setja niður auka námskeið ef nægur fjöldi þátttakenda næst.

Myndir frá námskeiðum síðasta vetrar má sjá hér að neðan.

23032013239 23032013242 P1030100 P1030102

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.