Fyrstu dagsetningar námskeiða komnar

Skipulag sumarsins er að taka á sig mynd og því ekki seinna vænna en að tilkynna fyrstu dagsetningar flugukastnámskeiða. Til að byrja með verða einungis skipulögð Grunnnámskeið en hinsvegar var almennt álit fyrri þátttakenda að mesta færnin kom eftir að hafa mætt á fyrsta Framhaldsnámskeiðið og jafnvel það síðara líka, og þá fer þetta að verða verulega skemmtilegt.

Grunnnámskeið þriðjudaginn 14. júní kl 18:30-20:30

Grunnnámskeið þriðjudaginn 21. júní kl 18:30-20:30

Grunnnámskeið þriðjudaginn 28. júní kl 18:30-20:30

Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á flugukast@gmail.com. Vinsamlega látið nafn, símanúmer og netfang fylgja með við skráningu. Fyrstur kemur fyrstur fær.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.