Fyrsta Framhaldsnámskeiðið verður haldið í lok júní. Þá gefst þátttakendum á fyrri Grunnnámskeiðum tækifæri til að bæta við sig færni í fluguköstunum og stíga út fyrir þægindaramman, sem mun síðan skila sér í enn betri upplifun á bakkanum, og jafnvel fleiri fiskum á land.
Framhaldsnámskeið 2 hefjast síðan í júlí.
Dagsetningar námskeiða má sjá hér