Framhaldsnámskeið 2 í byrjun júlí

Þá er það komið á hreint, fyrsta Framhaldsnámskeið 2 verður haldið í byrjun júlí, sjá Dagsetningar. Tvítog, lengdarköst, hittni, mend, línustjórn og margt fleira verður á dagskránni sem ætti að gera þátttakendum kleift að aðlagast nánast öllum aðstæðum sem geta komið uppá í veiðinni, kastlega séð. Ekki má gleyma að það er mælst til þess að mæta á fyrri tvö námskeiðin til að fá réttu undirstöðurnar áður en farið er á Framhaldsnámskeið 2. Ef það er gert, að öll þrjú námskeiðin séu bókuð á sama tíma, kostar pakkinn einungis 20.000 kr.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.