Fleiri námskeið í júlí og ágúst

Nú eru nýjar dagsetningar komnar inná síðuna undir Dagsetningar. Í þetta sinn verða námskeiðin haldin með viku millibili og verður fyrst Grunnnámskeið og síðan bæði Framhaldsnámskeiðin. Nú er því kjörið tækifæri til að taka öll þrjú námskeiðin í röð og vera klár fyrir seinnihluta sumarsins!

Skráning fer fram með því að senda póst á flugukast@gmail.com með nafni og símanúmeri.

Síðan er stefnt að því að halda tvíhendunámskeið á næstu vikum og verður það auglýst sérstaklega.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.