Námskeiðin í sumar hófust 1. maí og stóðu fram í júlí og er nú komið að því að segja þetta gott í bili af skipulögðum námskeiðum. Fókusinn verður nú settur í að bjóða nýjan einstakling velkominn í heiminn og mun engin meiri skipulögð kennsla verða þetta sumarið.
Ef virkilegur áhugi eða þörf er á kennslu, þá er best að senda fyrirspurn á flugukast@gmail.com og verður þá skoðað hvort hægt sé að koma fyrir einkakennslu.
Takk kærlega fyrir samverustundirnar á grasflötinni í sumar kæru veiðimenn og konur, góðar stundir á bakkanum.