Námskeið hefjast!

Þá er komið að því, veiðisumarið 2018 er gengið í garð og þar með hefjast flugukastnámskeiðin vinsælu. Við hefjum leika mánudaginn 30. apríl næstkomandi en þá verður fyrsta Grunnnámskeiðið haldið. Framhaldsnámskeið verða síðan haldin á 2-3 vikna fresti. Námskeiðin verða á mánudögum út maí og inní miðjan júní en þá fer námskeiðum ört fækkandi vegna annarra verkefna.

Námskeiðin eru 2 klst, haldin í Bökkunum í neðra Breiðholti, mæting er við verslun Iceland í Arnarbakka. Verðið er það sama og síðustu ár, 8.000 kr á mann á Grunn- og/eða Framhaldsnámskeið.

Síðar í sumar verður haldið tvíhendunámskeið sem verður auglýst sérstaklega.

Hægt er að skipuleggja einkakennslu og hópatíma og einnig er hægt að fá einkaleiðsögn í lax- og silungsveiði. Allar fyrirspurnir sendist á flugukast@gmail.com

Dagsetningar og tímasetningar námskeiða má sjá hér. Skráning fer fram með því að senda póst á flugukast@gmail.com

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.