Námskeiðum lokið sumarið 2018

Sumarið liðið enn á ný og fjöldi námskeiða að baki. Sumarið 2018 voru haldin námskeið frá lok apríl og fram í miðjan ágúst sem voru vel sótt sem endranær. Nú er veiðitímabilið senn á enda en ennþá er veitt í mörgum ám fram í október og því verður enn opið fyrir einkanámskeið ef óskað er eftir því.

Námskeiðin verða á sínum stað næsta sumar þar sem hægt verður að stíga sín fyrstu skref eða fullkomna kastið sem nær flugunni fyrir framan þann stóra.

Annars vill flugukast.is þakka öllum þeim sem komu á námskeið í sumar fyrir skemmtilegar stundir á flötinni og við vatnsbakkann.

20180628_174335

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.