Fyrstu dagsetningar námskeiða eru komnar inná síðuna undir Dagsetningar. Byrjað verður á Grunnnámskeiðum eins og vaninn er og svo verða Framhaldsnámskeið auglýst síðar. Hámark 5 manns á hverju námskeiði. Skráning fer fram með því að senda póst á flugukast@gmail.com með nafni og símanúmeri. Sjáumst hress! 😀