Spey kastnámskeið fyrir lengra komna

Í maí verður haldið sérstakt Spey kastnámskeið fyrir lengra komna. Námskeiðið er tvískipt og fer fram eitt kvöld á grasi og eitt kvöld á vatni. Námskeiðið er bæði fyrir ein- og tvíhendur og er hámarksfjöldi þátttakenda 5 manns. Byrjað verður á að fara í tilgang og eðlisfræðina á bakvið Spey köstin. Veltikastið verður fullkomnað og síðan farið í að læra Circle C, Snake Roll, Double Spey, Single Spey, Snap C, Snap T og Perry Poke. Kenndar verða aðferðir til að kasta yfir rétta og andstæða öxl og tiplað á muninum á Scandi og Skagit köstum.

Ef þú ert góð/ur að kasta flugu og langar að taka þína færni á næsta stig, þá er þetta námskeiðið fyrir þig. Dagsetningar námskeiðsins eru 23. og 24. maí kl 19:00-21:00 bæði kvöldin.

perfect_loop_slide_4

Mynd: Christopher Rownes FFI MCI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.