Eftir flott námskeið í vor er kominn tími á að setja námskeiðin í smá pásu þar sem kennarar þurfa nú sjálfir að fara að æfa köstin og veiða smá. Takk allir sem komu á námskeið í vor, það verða svo fleiri námskeið sett upp í júlí og ágúst. Fylgist með hér og á facebook! 🙂
Mynd: frá veiðinámskeiði SVFR við Langá 31. maí -2. júní þar sem Hilmar Jónsson FFI kennar og Börkur Smári frá Flugukast.is kenndu nemendum réttu tökin í laxveiði.