Ný námskeið 22-26 júní

Fjögur ný námskeið voru að bætast við í næstu viku, 3 Grunnnámskeið og eitt Framhaldsnámskeið. Nú er um að gera að drífa sig á námskeið því í júlí mun hægjast vel á námskeiðahaldi. Skráning með því að senda póst á flugukast@gmail.com.

20200604_215600