Flugukast.is í pásu í júlí

Þá eru tveir viðburðarríkir mánuðir af námskeiðum liðnir og kominn tími á að sinna öðrum verkefnum og áhugamálum. Fyrir þá sem hafa hug á námskeiðum í júlí þá bendum við ykkur á að hafa beint samband við Hilmar Jónsson í gegnum himmi@mail.com eða í síma 615-4512.

Fyrirspurnum á flugukast@gmail.com verður svarað mjög takmarkað í júlí.

Takk fyrir okkur og gleðilegt sumar

20190609_221715