top of page
Search

Námskeiðin að hefjast

Writer's picture: Börkur Smári KristinssonBörkur Smári Kristinsson

Nú fara námskeið hjá Flugukast.is að hefjast af fullum krafti og verður sama fyrirkomulag og í fyrra þar sem hægt er að fara á námskeið hjá F.F.I. viðurkenndum flugukastkennurum, og hægt að læra á bæði einhendu og tvíhendu. Til að byrja með verða mest megnis námskeið á einhendu en þegar sumarið gengur í garð munu fleiri tvíhendunámskeið verða kennd. Allar upplýsingar um námskeið má sjá með því að smella á "Námskeið í boði" efst í valstikunni. Hlökkum til að sjá ykkur!


 
 
 

Comments


Post: Blog2_Post
  • Facebook

©2021 by Flugukast.is. Proudly created with Wix.com

bottom of page